
Stuðningsforrit
Notaðu stuðningsforritið í tækinu þínu til að leita í notandahandbók, upplýsingum um
úrræðaleit og finna upplýsingar um hugbúnaðaruppfærslur og aðrar vörutengdar
upplýsingar.
Hjálparforritið opnað
1
Á
Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á og veldu svo viðeigandi atriði.
Til að fá sem besta hjálp skaltu tengjast netinu þegar hjálparforritið er notað.