
TTY (búnaður fyrir heyrnarskerta)
TTY á tæki þínu gerir heyrnarlausum, heyrnardaufum og þeim sem eiga við tal- eða
tungumálaörðugleika að stríða að hafa samskipti með TTY tæki eða endurvarpsþjónustu.
Kveikt á TTY-stillingu
1
Á
Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Símtal.
3
Pikkaðu á
Aðgengi > Stilling fyrir textasíma.
4
Veldu viðeigandi TTY-stillingu.