
Skjáhvíla
Settu upp gagnvirkan skjávara sem sýnir sjálfkrafa liti, myndir eða skyggnusýningu þegar
tækið er í dokku eða hleðslu og skjárinn er í biðstöðu.
Í tækjum með marga notendur getur hver notandi haft sínar skjáhvílustillingar.
Kveikt eða slökkt á skjáhvílu
1
Á
Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Skjár > Skjávari.
3
Pikkaðu á sleðann til að kveikja eða slökkva á eiginleikanum.
Efni valið fyrir skjáhvíluna
1
Á
Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Skjár > Skjávari.
3
Pikkaðu á sleðann til að kveikja á eiginleikanum.
4
Veldu skjáhvíluna sem á að birtast.
Skjáhvílan ræst handvirkt
1
Á
Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Skjár > Skjávari.
3
Pikkaðu á sleðann til að kveikja á eiginleikanum.
4
Til að virkja skjáhvíluna strax pikkarðu á og svo á
Byrja núna.