Sony Xperia Z5 - Tungumálastillingar

background image

Tungumálastillingar

Þú getur valið sjálfgefið tungumál fyrir tækið og breytt því síðar. Þú getur líka breytt

tungumáli fyrir textainnslátt. Sjá

Skjályklaborðið sérsniðið

á síðunni 73.

Tungumálinu breytt

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Tungumál og inntak > Tungumál.

3

Til að breyta tungumálinu dragðu og slepptu tungumálinu sem þú kýst efst í

listann. Ef tungumálið er ekki á listanum pikkarðu á til að bæta því við.

4

Pikkaðu á

Í lagi.

Ef þú velur rangt tungumál og getur ekki lesið textana í valmyndinni finndu og pikkaðu á .

Veldu síðan textann við hliðina á

og veldu fyrstu færsluna í valmyndinni sem opnast. Þú

getur síðan valið tungumálið sem þú vilt.