Sony Xperia Z5 - Klukka

background image

Klukka

Þú getur stillt einn eða fleiri vekjara og notað hljóðskrá sem er vistuð í tækinu fyrir

vekjaratón. Vekjarinn hringir ekki ef slökkt er á tækinu.
Hringingasniðið sem birtist er það sama og valið er í almennum tímastillingum, t.d. 12 eða

24 klukkustunda.

1

Opna flipann fyrir vekjara

2

Opna flipann fyrir heimsklukku

3

Opna flipann fyrir skeiðklukku

4

Opna flipann fyrir niðurteljara

5

Skoða valkosti fyrir núverandi flipa

6

Opna dags- og tímastillingar

7

Kveikja eða slökkva á vekjara

8

Bættu við nýjum vekjara

137

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Nýr vekjari stilltur

1

Á heimaskjánum pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Klukka.

3

Pikkaðu á .

4

Pikkaðu á

Tími og veldu gildið sem þú vilt.

5

Pikkaðu á

Í lagi.

6

Breyttu öðrum hringingarstillingum, ef þörf krefur.

7

Pikkaðu á

Vista.

Hringing stillt á blund þegar hún hringir

Bankaðu á

Blunda.

Slökkt á hringingu þegar hún hringir

Dragðu til hægri.

Til að slökkva á frestaðri hringingu getur þú tvípikkað á stöðustikuna til að opna

tilkynningaskjáinn og pikkað svo á .

Fyrirliggjandi vekjara breytt

1

Finndu og pikkaðu á

Klukka og pikkaðu svo á vekjarann sem þú vilt breyta.

2

Breyttu því sem þarf.

3

Pikkaðu á

Vista.

Kveikt eða slökkt á vekjara

Finndu og pikkaðu á

Klukka og pikkaðu svo á sleðann á þeim vekjara sem þú vilt

breyta.

Vekjara eytt

1

Finndu og pikkaðu á

Klukka og snertu svo og haltu inni vekjaranum sem þú vilt

eyða.

2

Pikkaðu á

Eyða vekjara og svo á Já.

Hljóð valið fyrir vekjara

1

Finndu og pikkaðu á

Klukka og pikkaðu svo á vekjarann sem þú vilt breyta.

2

Pikkaðu á

Áminningahljóð og veldu valkost eða pikkaðu á og veldu

tónlistarskrá.

3

Pikkaðu á

Lokið og svo á Vista.

Frekari upplýsingar um hvernig þú getur stillt hljóðstyrk vekjara má finna á

Hljóðstyrksstillingar

á síðu 59.

Hljóðstyrkur fyrir vekjara stilltur

1

Finndu og pikkaðu á

Klukka og pikkaðu svo á vekjarann sem þú vilt breyta.

2

Dragðu hljóðstyrkssleðann undir

Hljóðstyrkur að æskilegum stað.

3

Pikkaðu á

Vista.

Vekjari stilltur á endurtekningu

1

Finndu og pikkaðu á

Klukka og pikkaðu svo á vekjarann sem þú vilt breyta.

2

Pikkaðu á

Endurtaka.

3

Veldu daga með því að haka í gátreiti viðkomandi daga og pikkaðu svo á

Í lagi.

4

Pikkaðu á

Vista.

Kveikt á titringsvalkosti fyrir vekjara

1

Finndu og pikkaðu á

Klukka og pikkaðu svo á vekjarann sem þú vilt breyta.

2

Pikkaðu á sleðann

Titringur til að kveikja eða slökkva á eiginleikanum.

3

Pikkaðu á

Vista.

138

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Stilling á virkni hliðartakka

1

Finndu og pikkaðu á

Klukka og veldu svo vekjarann sem þú vilt breyta.

2

Pikkaðu á

Virkni hliðartakka og veldu síðan æskilega virkni hliðartakkanna þegar

ýtt er á þá þegar vekjari hringir.

3

Pikkaðu á

Vista.

139

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.