Sony Xperia Z5 - Ljósmyndir skoðaðar á korti

background image

Ljósmyndir skoðaðar á korti

Það að bæta við upplýsingum um staðsetningu er einnig nefnt landmerking. Þú getur t.d.

skoðað myndirnar þínar og merkt á korti og sýnt vinum og fjölskyldu hvar þú varst þegar

þú tókst myndina. Sjá

Landfræðileg staðsetning myndar vistuð

á síðunni 106 fyrir frekari

upplýsingar.

118

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

1

Skoða landmerktar myndir í hnattyfirliti

2

Leita að stað á kortinu

3

Skoða valmyndavalkosti

4

Tvípikkaðu til að auka aðdrátt. Klemmdu til að minnka aðdrátt. Dragðu til að skoða ólíka hluta kortsins

5

Flokkur mynda og/eða myndskeiða sem eru landmerkt á sama stað

6

Smámyndir af völdum flokki mynda og/eða myndskeiða. Pikkaðu á hlut til að skoða hann á öllum

skjánum

Landmerki myndar bætt við eða breytt

1

Þegar þú ert að skoða mynd skaltu pikka á skjáinn til að birta tækjastikur.

2

Pikkaðu á , og svo á

Bæta við landmerki eða Breyta landmerki til að opna

kortaskjáinn.

3

Pikkaðu á kortið til að stilla staðsetningu myndarinnar.

4

Til að endurstilla staðsetningu myndarinnar pikkarðu á nýja staðsetningu á kortinu.

5

Þegar því er lokið pikkarðu á

Í lagi.

Ef þú hefur slökkt á staðsetningargreiningu og ræst landmerkingu í myndavélinni geturðu

merkt myndirnar þínar beint fyrir skoðun á korti síðar.

Landmerktar myndir skoðaðar á korti

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Albúm.

3

Pikkaðu á og svo á

Staðir.

4

Pikkaðu á þá mynd sem þú vilt skoða á korti.

Ef nokkrar myndir voru teknar á sama stað mun aðeins ein þeirra birtast á kortinu. Samtals

fjöldi mynda birtist efst í hægra horninu, til dæmis . Pikkaðu á forsíðumynd og pikkaðu síðan

á eina af smámyndunum neðst á skjánum til að skoða þessar myndir.

Landmerktar myndir skoðaðar á hnetti

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Albúm.

3

Pikkaðu á og svo

Staðir > .

4

Pikkaðu á þá mynd sem þú vilt skoða á hnetti.

Landmerki myndar breytt

1

Þegar mynd er skoðuð á korti í albúmi skaltu halda inni myndinni þangað til rammi

hennar verður blár og pikka svo á rétta staðinn á kortinu.

2

Pikkaðu á

Í lagi.

Kortaskjánum breytt

Þegar kortið er skoðað í albúmi pikkarðu á og skipir svo á milli

Sígild sýn og

Gervitunglasýn.

119

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.