Sony Xperia Z5 - Umsjón með aukabúnaði

background image

Umsjón með aukabúnaði

Notaðu forritið Smart Connect™ til að hafa umsjón með fjölda snjallbúnaðar sem þú

getur tengt við tækið, þar á meðal Xperia™ SmartTags, SmartWatch series úr eða

þráðlaus höfuðtól frá Sony. Smart Connect™ sækir allar nauðsynlegar uppfærslur og

finnur forrit frá þriðja aðila þegar þau eru tiltæk.. Hægt er að sjá aukabúnað sem hefur

tengst á lista þar sem þú getur fengið frekari upplýsingar um eiginleika hvers

aukabúnaðar.

Pörun og tenging aukahlutar

1

Ræstu Smart Connect™ forritið. Ef þú ert að opna Smart Connect™ í fyrsta skipti

skaltu pikka á

Í lagi til að loka kynningarskjámyndinni.

2

Pikkaðu á

Aukabúnaður og svo á .

3

Kveiktu á Bluetooth® ef ekki er þegar kveikt á því og pikkaðu svo á heiti

aukahlutarins sem þú vilt para við og tengjast.

4

Sláðu inn eða staðfestu lykilorð, ef þess er krafist, í tækinu og aukahlutnum.

Stillingar stilltar fyrir tengdan aukahlut

1

Paraðu og tengdu aukahlutinn við tækið þitt.

2

Ræstu Smart Connect™ forritið.

3

Pikkaðu á

Aukabúnaður og pikkaðu síðan á nafnið á tengda aukahlutinum.

4

Breyttu viðeigandi stillingum.